Ég býð upp á einkatíma í spámiðlun, skype- og símafundi. 

Í einkatímum legg ég áherslu á að skoða nútíð og framtíð, leitast við að finna út hæfileika og styrkleika hvers og eins. Einnig eru ástarmál, vinna, fjármál, heilsa, fjölskylda og framtíð barna skoðuð.

Ég býð einnig upp á skyggnilýsingu fyrir hópa, sérhæfi mig í heilun fyrir börn, ræð drauma og held margs konar námskeið. 


 
 

Námskeið

Í boði eru skemmtileg námskeið, jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna.

Þróunarhópar

Þróunarhópur er fyrir þann sem vill þroska sig og fræðast um andleg mál.

Steinar

Orkusteinar geta hjálpað okkur mikið í daglegu lífi. Þeir geta róað okkur, byggt upp tilfinningar, gleði og kærleik.


 

Spil

Spilin sem ég nota eru sígauna-, blóma- og tarot-zen spil. Þetta eru mjög ólík spil enda sé ég misjafnt í þeim.

Draumar

Ég hef hlustað á drauma mína lengi, bæði fengið viðvörun og eins ef ég hef verið efins um hvaða leið ég sé á, bregst mér ekki að ég fæ leiðsögn í draumi.