Ametrine


Fjólublár eða gulur

 • Blanda af Ametyst og Citrine.
 • Er mjög verndandi fyrir umhverfið því hann dregur í sig neikvæða orku og umbreytir í jákvæða.
 • Hjálpar til við jákvætt hugarfar og að líta björtum augum fram á við, í stað þess að horfa til fortíðar.
 • Verndar okkur fyrir slæmri orku frá öðrum, neikvæðri streitu og orku úr umhverfinu.
 • Góður í veikindum.
 • Verndar gegn áreiti að handan.
 • Hjálpar við að ná tilfinningalegu jafnvægi og að losna við reiði, ótta og kvíða.
 • Hann opnar þriðja augað.
 • Bætir samskipti og skilning á öðrum.
 • Bætir minnið, eykur hvatningu og aðstoðar við að setja raunhæf markmið.
 • Vinnur á streitu og vinnufíkn.
 • Léttir á dapurleika og sorg.
 • Við hugleiðslu stýrir hann hugsunum frá hversdagslegum hlutum í ró og dýpri skilning.
 • Hann styrkir hreinsun líffæra og blóðs, og ónæmiskerfið.
 • Losar um spennuhöfuðverk.