Ametyst


Fjólublár

 • Mjög kraftmikill og verndandi.
 • Einn sá mesti andlegi steininn og opnar innsæið.
 • Verndar okkur fyrir slæmri orku frá öðrum, neikvæðri streitu og orku úr umhverfinu.
 • Mjög góður fyrir hugannn, bæði róar og örvar eftir því sem við á.
 • Hann hjálpar við að vera skipulagður, fá nýjar hugmyndir og við ákvarðanatökur.
 • Bætir minnið, eykur hvatningu og aðstoðar við að setja raunhæf markmið.
 • Vinnur á streitu og vinnufíkn.
 • Hjálpar við tilfinningalegt jafnvægi og losan við reiði, ótta og kvíða.
 • Léttir á dapurleika og sorg
 • Við hugleiðslu stýrir hann hugsunum frá hversdagslegum hlutum í ró og dýpri skilning.
 • Góður til að hafa undir koddanum, gefur góða drauma, hjálpar til við að muna og skilja þá. Ametyst er góður við svefnleysi fyrir þá sem eru með yfirhlaðnir hugsunum. Vernandi við endurteknum martröðum.
 • Ametyst eykur framleiðslu á hormónum, samstillir efnaskiptin og innkyrtlastarfsemi. Hann styrkir hreinsun líffæra, blóðs og ofnæmiskerfið.
 • Örvar háls og höfuðstöðina.