Aquamarine


Ljós grænn, næstum glær

 • Eykur hugrekki á rólegan og nærandi hátt.
 • Róar hugann og hjálpar ráðvilltum að skýra hugsun sína.
 • Auðveldar tjáskipti.
 • Góður við hverskonar mengun.
 • Fyrr á tímum var talið að hann gæti unnið á móti illum öflum og komi inn með anda ljóssins. Þetta er steinn sjófarenda og er talinn vernda þá fyrir drukknun.
 • Verndar næmt fólk fyrir utanaðkomandi áreiti.
 • Getur aukið umburðarlyndi og dregur úr dómhörku.
 • Gefur þeim sem eru að bugast undan ábyrgð styrk og ýtir undir að taka ábyrgð á sjálfum sér.
 • Eykur þolgæði og kraft.
 • Brýtur niður eða leiðréttir gömul sjálfseyðandi munstur.
 • Hjálpar við að klára óleyst mál.
 • Skerpir innsæið.
 • Góður við slæmum hálsi og skjaldkyrtilsvandamálum.
 • Frábær í hugleiðslu, vermdar áruna, samstillir orkustöðvarnar, stillir hormóna, hreinsar hálsstöðina og hjálpar við opnun á hærri svið.