Aventurín


Grænn

  • Jákvæður steinn og eflir velgengni.
  • Er notaður til að vernda hús við neikvæðri orku úr umhverfinu.
  • Eflir leiðtogahæfileika og ákveðni.
  • Leysir upp neikvæðar hugsanir og er einn allsherjar græðari, eykur vellíðan og tilfinningalega ró.
  • Eykur samúð og hluttekningu og ýtir undir þrautseigju.
  • Kemur jafnvægi á hugann, eykur sköpunargáfur og skynjun.
  • Róar reiði og pirring, og hjálpar fólki að jafna sig tilfinningalega og lifa í sátt við sjálfan sig.
  • Hann verndar hjartastöðina og hjálpar hóstakyrtlinum.
  • Vinnur inn á bandvefi og taugakerfi.
  • Jafnar blóðþrýsting og örvar efnaskipti, lækkar kólestrol.